Framkvæmdir og ráðgjöf

Verkefnastjórnun

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Verkefnastjórnun er aðferðafræði sem felur í sér allan nauðsynlegan undirbúning framkvæmdaverkefna ásamt eftirliti og eftirfylgni með öllum þáttum verkefnis á framkvæmdatíma. Aðferðum verkefnastjórnunar er gagnlegt að beita á allar tegundir framkvæmda, hvort sem þau eru stór eða smá.box1

 

Grunnþættir verkefnastjórnunar eru:

 

  • Að skilgreina markmið verkefnis út frá tíma, kostnaði og mælikvörðum um árangur
  • Að þróa og innleiða áætlun til að ná settum markmiðum
  • Að nota réttar aðferðir við stjórnun verkefnis, áætlanagerð og eftirlit
  • Að kalla til hæfa einstaklinga, sem hafa þekkingu til að leysa einstök verk, til að vinna að verkefninu
 
ÞÚ ERT HÉR: Home