Verkefnastjórnun

Prentvæn útgáfa

Verkefnastjórnun er aðferðafræði sem felur í sér allan nauðsynlegan undirbúning framkvæmdaverkefna ásamt eftirliti og eftirfylgni með öllum þáttum verkefnis á framkvæmdatíma. Aðferðum verkefnastjórnunar er gagnlegt að beita á allar tegundir framkvæmda, hvort sem þau eru stór eða smá.box1

 

Grunnþættir verkefnastjórnunar eru: