Framkvæmdir og ráðgjöf

Húsbyggjendur

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Í byrjun árs 2015 verður öllum húsbyggjendum skylt að ráða til sín byggingastjóra með þar til gerð réttindi. Ein af megin forsendum þess að getað tekið að sér byggingastjórn er að hafa vottað gæðakerfi. 

Byggingarstjórar og þeir sem stýra byggingaframkvæmdum í samræmi við samþykktir, lög og reglur þurfa að þekkja vel ábyrgð sína og skyldur sem byggingarstjórar.

Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf. hafa yfir að ráða réttindum til að starfa sem byggingastjórari I, II og III en það eru réttindi til að standa fyrir stærstu mannvirkjum.

1
3

 
ÞÚ ERT HÉR: Home Þjónusta Húsbyggjendur