Framkvæmdir og ráðgjöf

Kaupendur fasteigna

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Mat á byggingagöllum er eitt af þeim verkefni sem Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf. hafa liðsinnt viðskiptavinum sínum með. Í seinni tíð hafa komið upp mörg mál varðandi byggingargalla sem útheimta sérþekkingu til að leysa. Oft þarf að höfða mál á hendur húsbyggjendum til að leita réttar síns og þarf þá að grundvalla aðgerðir á faglegum úttektum og mati. Fyrirtækið hefur unnið að nokkrum slíkum málum með farsælum endi fyrir eigendur.

Í mörgum tilfellum þarf að meta eignir áður en lagt er af stað í kaup og stundum þarf að meta galla eftir að eignir hafa verið afhentar. Framkvæmdir og Ráðagjöf ehf. hefur talsverða reynslu af að aðstoða kaupendur fasteigna sem hefur leitt til lækkunar á kaupverði eða greiðslu bóta.


apply f2

 
ÞÚ ERT HÉR: Home Þjónusta Kaupendur fasteigna