Framkvæmdir og ráðgjöf

Viðhaldsstjórnun

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

box5

Viðhaldsstjórnun (MMA - Maintenace Management Analysis) er aðferðafræði sem felur í sér utanumhald viðhaldsverkefna ásamt eftirliti með öllum þáttum verkefnis á framkvæmdatíma. Aðferðum viðhaldsstjórnunar er ráðlagt að beita á öll viðhaldsverkefni , hvort sem þau eru stór eða smá, svo tryggt sé að viðunandi árangur náist hvað varðar kostnað og gæði.

 

Mikilvægt er að huga vel að skipulagi og undirbúningi viðhaldsverkefna sem felur í sér lægri kostnað, faglegri vinnubrögð og styttri framkvæmdatíma.

 

Gott skipulag og undirbúningur viðhaldsverkefna felur í sér:

 

 • Greiningu mannvirkis
 • Ástandsmat
 • Viðhaldsþörf
 • Tæknileg bestun
 • Kostnaðargreiningu
 • Framkvæmdaráætlun
 • Hæfniröðun verktaka
 • Útboð
 • Samningagerð
 • Eftirlit framkvæmda
 • Kostnaðareftirlit
 • Lokaúttektir
 • Ábyrgðarúttektir
 • Lokauppgjör
 • Skjalavörslu

 

Vel viðhaldin eign er bæði söluvænlegri og verðmætari

//
 
ÞÚ ERT HÉR: Home