Framkvæmdir og ráðgjöf

Ástandsgreining

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Ástandsgreining fasteigna er nauðsynlegt eigendum svo þeir geti glöggvað sig á viðhaldsþörf og útgjöldum

sem þeim fylgja.

box3

 

Ástandsgreining er grundvölluð á eftirfarandi þáttum:


  • Óskum eigenda
  • Teikningum
  • Tæknilegum upplýsingum
  • Notkun mannvirkis
  • Ítarlegri vettvangsskoðun
  • Magnmælingum
  • Upplýsingum frá eigendum
  • Grunnástandi mannvirkis
  • Viðhaldssögu
  • Byggingarefni
 
ÞÚ ERT HÉR: Home