Framkvæmdir og ráðgjöf

Byggingarstjórnun

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

box4

Byggingastjórnun er aðferðafræði sem felur í sér utanumhald byggingaverkefna og eftirlit með öllum þáttum verkefnis á framkvæmdatíma. Aðferðum byggingastjórnunar er ráðlagt að beita á öll byggingaverkefni, hvort sem þau eru stór eða smá svo tryggt sé að viðunandi árangur náist hvað varðar kostnað og gæði.

 

Grunnþættir byggingastjórnunar eru:

 

  • Gerð rekstraráætlunar
  • Ábyrgð á fjármálum verksins, yfirferð og uppáskrift reikninga
  • Gerð reikninga
  • Samningar við undirverktaka og eftirlit með efndum
  • Efniskaup til verksins
  • Gerð verkáætlunar
  • Fylgja eftir áætlunum
  • Mönnun verks
  • Leit að bættum tæknilegum lausnum
  • Samskipti við hönnuði
  • Samskipti við byggingaryfirvöld
  • Umsjón með skjalavörslu
  • Umsjón með gæðakerfi
  • Ábyrgð á lokaúttektum og ábyrgðarúttektum
  • Frágangur í verklok

 

 
ÞÚ ERT HÉR: Home