Framkvæmdir og ráðgjöf

Eftirlit

Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

box2

Eftirlit með framkvæmdum er einn af grunnþáttum þess að framkvæmd heppnist sem skildi. Til að tryggja öguð vinnubrögð, trausta og markvissa áætlanagerð og utanumhald framkvæmda, þarf áræðanlegt eftirlitskerfi sem fylgt er eftir af reyndum aðila.

 

 

Grunnþættir eftilitskerfis eru:

 

  • Hagsmunahald samningsaðila
  • Samskipti milli verkkaupa, verktaka og hönnuða
  • Útlistun framkvæmda
  • Gæðaúttektir
  • Efnissamþykktir
  • Utanumhald verkfunda
  • Magnuppgjör
  • Kostnaðaruppgjör
 
ÞÚ ERT HÉR: Home